Cattrall og kynlífið

Kim Cattrall við auglýsingu um bók sína
Kim Cattrall við auglýsingu um bók sína AP

Leik­kon­an Kim Cattrall, sem kall­ar ekki allt ömmu sína þegar kem­ur að því að ræða kyn­lífs­reynslu, seg­ir að sjálfs­fró­un í æsku sé lyk­ill­inn að góðu gengi í kyn­lífi síðar á lífs­leiðinni. Cattrall, sem lék í Beðmál­um í borg­inni, hef­ur gefið út bók um eig­in kyn­lífs­reynslu.

Cattrall seg­ir að ef hún hefði kunnað meira fyr­ir sér í að full­nægja sjálfri sér í æsku þá hefði hún notið kyn­lífs enn bet­ur síðar á lífs­leiðinni. „Því yngri sem þú lær­ir að fróa þér því betra verður kyn­líf þitt. Það tók mig mörg ár að kom­ast að þessu. Ég las jafn­vel bæk­ur eft­ir kyn­lífs­ráðgjafa og stóð nak­in fyr­ir fram­an speg­il til að kom­ast að því hvernig ég ætti að snerta lík­ama minn," seg­ir Cattrall í viðtali við tíma­ritið Cos­mopolit­an.

Seg­ir hún í viðtal­inu að ein helsta hindr­un­in í kyn­lífi sé að flest­ir karl­menn kunni ekki að full­nægja konu og flest­ar kon­ur hafa ekki hug­rekki til þess að segja karl­mann­in­um hvað þurfi að gera. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir