Frank Sinatra kominn á frímerki

Frank Sinatra frímerkið var afhjúpað í dag.
Frank Sinatra frímerkið var afhjúpað í dag. AP

Bandaríska póstþjónustan hefur heiðrar bandaríska skemmtikraftinn Frank Sinatra með frímerki.  Sala á frímerkinu hófst í dag í New York, Las vegas og í Hoboken, New Jersey, þar sem Sinatra fæddist. 

New York og Las Vegas voru  meðal uppáhaldsborga Sinatra, sem lést fyrir tíu árum síðan.  Sonur Sinatra, Frank Sinatra yngri, afhjúpaði frímerkið á hátíðlegri athöfn á Manhattan í dag.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir