Beatrice hædd í breskum blöðum

Beatrice prinsessa með móður sinni Söru Ferguson, hertogaynju af York.
Beatrice prinsessa með móður sinni Söru Ferguson, hertogaynju af York. ALESSIA PIERDOMENICO

Sarah Fergu­son, her­togaynja af York, gef­ur brugðist ókvæða við um­fjöll­un breskra slúður­blaða um út­lit dótt­ur henn­ar, Be­atrice prins­essu, eft­ir að mynd­ir birt­ust af stúlk­unni bikíní­klæddri á strönd í Kar­ab­íska haf­inu. Þetta kem­ur fram á frétta­vef Sky.

„Það er í lagi að þið ráðist á mig en ekki ráðast á börn­in mín,” sagði her­togaynj­an. „Be­atrice er heil­brigð og not­ar stærð tíu. Hún er stór­kost­leg stúlka. Hún hef­ur þurft að tak­ast á við það að hafa sérþarf­ir í skóla. Hún var greind les­bind þegar hún var sjö ára en hef­ur sigr­ast á því og er nú nem­andi með A+ í sögu þannig að hún hef­ur fengið inn­göngu í sagn­fræðideild Goldsmiths há­skóla. Er ekki hægt að leggja áherslu á það?”

 Þá seg­ist her­togaynj­an hafa reynt að ná sam­bandi við All­i­son Pe­ar­son, blaðamann Daily Mail sem skrifaði: „Get­ur ekki ein­hver keypt sarong handa stúlk­unni? Henn­ar sjálfr­ar vegna og okk­ar."  Seg­ist hún gjarn­an vilja fá að skoða fjöl­skyldu  Pe­ar­son en að hún hafi ekki sýnt sér þá kurt­eisi að svara skila­boðum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka