Beatrice hædd í breskum blöðum

Beatrice prinsessa með móður sinni Söru Ferguson, hertogaynju af York.
Beatrice prinsessa með móður sinni Söru Ferguson, hertogaynju af York. ALESSIA PIERDOMENICO

Sarah Ferguson, hertogaynja af York, gefur brugðist ókvæða við umfjöllun breskra slúðurblaða um útlit dóttur hennar, Beatrice prinsessu, eftir að myndir birtust af stúlkunni bikíníklæddri á strönd í Karabíska hafinu. Þetta kemur fram á fréttavef Sky.

„Það er í lagi að þið ráðist á mig en ekki ráðast á börnin mín,” sagði hertogaynjan. „Beatrice er heilbrigð og notar stærð tíu. Hún er stórkostleg stúlka. Hún hefur þurft að takast á við það að hafa sérþarfir í skóla. Hún var greind lesbind þegar hún var sjö ára en hefur sigrast á því og er nú nemandi með A+ í sögu þannig að hún hefur fengið inngöngu í sagnfræðideild Goldsmiths háskóla. Er ekki hægt að leggja áherslu á það?”

 Þá segist hertogaynjan hafa reynt að ná sambandi við Allison Pearson, blaðamann Daily Mail sem skrifaði: „Getur ekki einhver keypt sarong handa stúlkunni? Hennar sjálfrar vegna og okkar."  Segist hún gjarnan vilja fá að skoða fjölskyldu  Pearson en að hún hafi ekki sýnt sér þá kurteisi að svara skilaboðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio