McCain klæðist ekki kjól

John McCain myndi sennilega ekki líta mjög vel út í …
John McCain myndi sennilega ekki líta mjög vel út í kjól. AP

Það eru tak­mörk fyr­ir því hve langt John McCain mun ganga í til­raun sinni til að ná til ungu kyn­slóðar­inn­ar. Að klæðast kjól fer langt yfir strikið, finnst  hon­um.  

McCain, sem vænt­an­lega verður for­seta­efni Re­públi­kana­flokks­ins, mun koma fram í grínþætt­in­um Sat­ur­day Nig­ht Live og von­ast hann eft­ir því að geta náð til ungra kjós­enda. „Mér finnst Obama hafa staðið sig gríðarlega vel í að ná til ungra kjós­enda. Við þurf­um líka að standa okk­ur í þeim efn­um“, sagði McCain. 

McCain læt­ur rit­höf­unda þátt­anna ákveða hvernig best sé að nota sig en hann þver­tek­ur fyr­ir það að klæðast kjól líkt og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri New York, Rudy Giuli­ani, gerði eitt sinn. „Ekki séns,“ sagði McCain þegar hann var spurður.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir