Ashlee Simpson giftir sig

Leik og söngkonan Ashlee Simpson og bassaleikarinn Pete Wentz gengu í hjónaband á heimili foreldra Simpson í Encino í San Fernando í Bandaríkjunum í gær. Faðir brúðarinnar Joe gaf brúðhjónin saman og var systir hennar Jessica brúðarmeyja.

150 gestir munu hafa verið viðstaddir brúkaupið sem mun hafa verið með skírskotunum í söguna um Lísu í Undralandi. Þá mun brúðurin hafa verið klædd brúðarkjól sem Monique Lhuillier hannaði og með hálsmen og eyrnalokka sem Neil Lane hannaði.

Simpson, sem er 23 ára, og Wentz, sem er 28 og leikur með hljómsveitinni Fall Out Boy tóku saman haustið 2006 og opinberuðu trúlofun sína 9. apríl. Í kjölfar þess fóru á kreik sögusagnir um að þau eigi von á barni en þau hafa bæði neitað því

Leik og söngkonan Ashlee Simpson og bassaleikarinn Pete Wentz
Leik og söngkonan Ashlee Simpson og bassaleikarinn Pete Wentz AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir