Winehouse og Doherty með YouTube myndband

Amy Winehouse.
Amy Winehouse. AP

Söng­fugl­arn­ir Amy Winehou­se og Pete Doherty halda áfram að vekja at­hygli. Nýj­asta nýtt er mynd­band af þeim þar sem þau eru að leika sér við ný­fædd­ar mýs og er mynd­bandið komið á síðuna YouTu­be.  

Talið er að mynd­efnið hafi verið tekið upp heima hjá Doherty og var mynd­bandið, sem kallað er Winemou­se, sett inn á YouTu­be sl. föstu­dag. Í mynd­band­inu grein­ir Winehou­se frá því að þau séu að leika sér við 30 dags gaml­ar mýs.  

Mynd­bandið hef­ur vakið mikla at­hygli og hafa marg­ir aðdá­end­ur skemmtikraft­anna tjáð sig um þetta nýj­asta uppá­tæki. 

Mynd­bandið má sjá hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert heimakær og ferðast helst ekki nema nauðsyn krefji. Taktu gleði þína því þú munt sjá að ótti þinn var ástæðulaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert heimakær og ferðast helst ekki nema nauðsyn krefji. Taktu gleði þína því þú munt sjá að ótti þinn var ástæðulaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant