Winehouse og Doherty með YouTube myndband

Amy Winehouse.
Amy Winehouse. AP

Söngfuglarnir Amy Winehouse og Pete Doherty halda áfram að vekja athygli. Nýjasta nýtt er myndband af þeim þar sem þau eru að leika sér við nýfæddar mýs og er myndbandið komið á síðuna YouTube.  

Talið er að myndefnið hafi verið tekið upp heima hjá Doherty og var myndbandið, sem kallað er Winemouse, sett inn á YouTube sl. föstudag. Í myndbandinu greinir Winehouse frá því að þau séu að leika sér við 30 dags gamlar mýs.  

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hafa margir aðdáendur skemmtikraftanna tjáð sig um þetta nýjasta uppátæki. 

Myndbandið má sjá hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir