John Fogerty mættur

John Fogerty ásamt John Mellencamp
John Fogerty ásamt John Mellencamp AP

Tón­list­armaður­inn John Fo­gerty lenti á Íslandi í morg­un. Hann kom hingað ásamt hljóm­sveit,  eig­in­konu  og börn­um. Hann held­ur tón­leika í Laug­ar­dals­höll­inni annað kvöld.

Í frétta­til­kynn­ingu kem­ur fram að húsið opn­ar kl. 20 og KK stíg­ur á stokk ásamt hljóm­sveit sinni skömmu síðar. Fo­gerty fer á svið um kl. 21:30.

John Fo­gerty gerði garðinn fræg­an með Creedence Cle­arwater Revi­val sem söngv­ari, gít­ar­leik­ari og helsti laga­smiður sveit­ar­inn­ar. Af þekkt­um lög­um Creedence Cle­arwater Revi­val má nefna: Bad Moon Ris­ing, Fortuna­te Son, Who´ll Stop the Rain, Down on the Corner og Proud Mary.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú býrð yfir öllum þeim orðaforða sem þú þarft til að koma skilaboðunum á framfæri. Taktu allt með í reikninginn og reyndu að líta sem best út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú býrð yfir öllum þeim orðaforða sem þú þarft til að koma skilaboðunum á framfæri. Taktu allt með í reikninginn og reyndu að líta sem best út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar