John Fogerty mættur

John Fogerty ásamt John Mellencamp
John Fogerty ásamt John Mellencamp AP

Tónlistarmaðurinn John Fogerty lenti á Íslandi í morgun. Hann kom hingað ásamt hljómsveit,  eiginkonu  og börnum. Hann heldur tónleika í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Í fréttatilkynningu kemur fram að húsið opnar kl. 20 og KK stígur á stokk ásamt hljómsveit sinni skömmu síðar. Fogerty fer á svið um kl. 21:30.

John Fogerty gerði garðinn frægan með Creedence Clearwater Revival sem söngvari, gítarleikari og helsti lagasmiður sveitarinnar. Af þekktum lögum Creedence Clearwater Revival má nefna: Bad Moon Rising, Fortunate Son, Who´ll Stop the Rain, Down on the Corner og Proud Mary.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir