Noregur og Finnland áfram

Kalomira frá Grikklandi komst áfram með sitt framlag.
Kalomira frá Grikklandi komst áfram með sitt framlag. Reuters.

Fyrri for­keppn­inni í Eurovisi­on söngv­akeppn­inni í Belgrad er nú lokið. Að venju var um glæsi­lega sýn­ingu að ræða og í kvöld voru val­in 10 lög sem kom­ast í aðal keppn­ina nk. laug­ar­dag. Meðal þjóðanna sem komust áfram voru Norðmenn og Finn­ar.

Þau 10 lönd sem komust áfram voru: Grikk­land, Rúm­en­ía, Bosn­ía og Her­segóvína, Finn­land, Rúss­land, Ísra­el, Aser­bai­djan, Armen­ía, Pól­land og Nor­eg­ur. At­hygli vakti að írski kalk­únn­inn Dust­in komst ekki áfram í úr­slit keppn­inn­ar og raun­ar var púað á hann þegar hann lauk við lag sitt í kvöld.

Síðari for­keppn­in fer fram á fimmtu­dag og þá stíg­ur Eurobandið fyrst á svið og flyt­ur ís­lenska lagið, This is my Life.

Regína Ósk fylgist með undankeppninni í Belgrad í kvöld.
Regína Ósk fylg­ist með undan­keppn­inni í Belgrad í kvöld. mbl.is/​Dag­ur
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason