Komst áfram á innri styrk

Isis Gee brosir til ljósmyndarans.
Isis Gee brosir til ljósmyndarans. mbl.is/Dagur

Isis Gee sem keppir fyrir hönd Póllands í Evróvisjón sagðist vera upp með sér, þakklát og leit á það sem mikinn heiður að fá að komast áfram í keppninni. „Það tekur mikið hugrekki og innri styrk að vera listamaður," sagði Gee á blaðamannafundi eftir keppnina.

Isis Gee sem er bandarísk en býr í Póllandi með pólskum eiginmanni sínum notaði tækifærið og þakkaði guði velgengni sína áður en hún dró miða úr hatti og fékk númer 10 í aðalkeppninni á laugardaginn kemur.

Gee sagðist einnig vera mjög stolt yfir því að hafa komist áfram með lag og texta sem hún samdi sjálf.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir