Norræn veisla í Belgrad

Friðrik Ómar og Regína Ósk með norsku og finnsku keppendunum.
Friðrik Ómar og Regína Ósk með norsku og finnsku keppendunum. mbl.is/Dagur

Nor­rænu kepp­end­urn­ir í Eurovisi­on söngv­akeppn­inni í Belgrad sóttu í dag veislu, sem norski sendi­herr­ann í borg­inni hélt eft­ir lokaæf­ingu hjá ís­lensku þátt­tak­end­un­um. Sú æf­ing gekk snurðulaust fyr­ir sig og skömmu síðar voru Íslend­ing­arn­ir mætt­ir glaðir í bragði í garðveislu í norska sendi­herra­bú­staðnum.

Í veisl­unni voru kepp­end­ur Nor­egs, Íslands og Finn­lands. Norðmenn og Finn­ar voru að von­um glaðir en þeir komust áfram úr fyrri undan­keppn­inni í gær­kvöldi. Íslend­ing­ar, Dan­ir og Sví­ar stíga hins veg­ar á svið annað kvöld. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir