Ópið yngist um 17 ár

Ópið eftir Edvard Munch
Ópið eftir Edvard Munch AP

Verk norska málarans Edvard Munch, Ópið, er komið aftur á sinn stað í Munch safninu í Ósló en verkinu var stolið árið 2004 en nú er Ópið sautján árum yngra en áður var talið. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Ósló í morgun. Verkinu var skilað árið 2006 til lögreglu og var það lítillega skemmt. 

Ópið er sennilega frægasta verk Munch en það er sagt tákna þjáningar manns í tilvistarkreppu. Hingað til hefur verið talið að Much hafi málað verkið árið 1893 en Ingebjørg Ydstie, safnstjóri Munch safnsins benda nýjustu rannsóknir á verkinu til þess að það sé mun yngra eða frá árinu 1910. 

Annað verk eftir Munch, Madonna, er nú einnig til sýnis á safninu en því var stolið í sama ráni í ágúst 2004.

Frétt Aftenposten 

Gro Balas, stjórnarformaður safnsins á blaðamannafundi í morgun. Verkið Madonna …
Gro Balas, stjórnarformaður safnsins á blaðamannafundi í morgun. Verkið Madonna er nú til sýnis á ný í Ósló AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir