Arðbært konungleg brúðkaup

Öll erum við veik fyr­ir ást­um og ör­lög­um hinna kon­ung­bornu enda vek­ur það yf­ir­leitt mikla at­hygli þegar kónga­fólk geng­ur í það heil­aga. Marg­ir Sví­ar bíða nú eft­ir því að til­kynnt verði um brúðkaup þeirra Vikt­oríu krón­prins­essu og lík­ams­ræktar­frömuðar­ins Daniel Westling sem hafa verið par í nokk­ur ár. Talið er að brúðkaup þeirra gæti orðið það dýr­asta í sögu Svíþjóðar, kostnaður­inn gæti hlaupið á tug­um millj­óna sænskra króna, en jafn­framt hið arðsam­asta.

Tíma­ritið Diego hef­ur látið reikna út fyr­ir sig hver arðsemi brúðkaups­ins yrði og er niðurstaðan sú að tekj­urn­ar af brúðkaupi myndu hlaupa á millj­örðum. Þannig er bú­ist við að um 200 millj­ón­ir sænskra króna fengj­ust í tekj­ur af gist­i­rým­um, sala á vör­um tengd­um brúðkaup­inu myndi skila 2,5 millj­örðum og fjöldi túrista í Stokk­hólmi sem ekki myndu koma ella er tal­inn verða um 12 þúsund. Slíkt myndi skila um 30 millj­örðum sænskra króna í tekj­ur til versl­un­ar­manna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir