Ísland áfram í Eurovision

Regína Ósk og Friðrik Ómar sungu sig inn í hjörtu …
Regína Ósk og Friðrik Ómar sungu sig inn í hjörtu Evrópubúa í kvöld. AP

Fram­lag Íslands í seinni undan­keppni Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, sem fram fór í kvöld, er komið áfram áfram í úr­slita­keppn­ina sem fram fer á laug­ar­dag. Þau Regína Ósk og Friðrik Ómar stóðu sig með stakri prýði á sviðinu í Belgrad og sungu sig inn í loka­keppn­ina.

Alls komust 10 þjóðir áfram en auk Íslands komst Svíþjóð, Dan­mörk, Króatía, Úkraína, Alban­ía, Georgía, Lett­land, Tyrk­land og Portúgal í úr­slit­in.

Alls munu 25 þjóðir taka þátt á laug­ar­dag. At­hygli vek­ur að all­ar Norður­landaþjóðirn­ar komust áfram í ár, en Norðmenn og Finn­ar komust áfram úr fyrri undan­keppn­inni sem fram fór í Belgrad á þriðju­dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir