Steven Tyler farinn í meðferð

Steven Tyler (t.v.) sést hér ásamt Joe Perry, félaga sínum …
Steven Tyler (t.v.) sést hér ásamt Joe Perry, félaga sínum úr Aerosmith. AP

Steven Tyler, söngvari hljómsveitarinnar Aerosmith, hefur skráð sig í meðferð vegna fíkniefnavandamáls.  Steven, sem hefur að eigin sögn verið edrú í 20 ár, var nær dauða en lífi á miðjum níunda áratugnum eftir margra ára sukklíferni. 

Steven, sem er sextugur að aldri, hefur áður sagt að dóttir hans, Liv Tyler, og meðlimir hljómsveitarinnar hafi hjálpað honum að berjast við fíkniefna- og áfengisvanda sinn á sínum tíma, en hann fór fjórum sinnum í meðferð áður en honum tókst að hætta í ruglinu.  Nú hefur hann hins vegar látið leggja sig inn á ný á meðferðarstofnun í Pasadena í Kaliforníu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir