Stuð í Serbíu

00:00
00:00

Alls munu um 100 millj­ón Evr­ópu­bú­ar fylgj­ast með úr­slita­kvöld­inu í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva sem fram fer í Belgrad í Serbíu annað kvöld. Seinni undan­keppni Evr­óvi­sjón fór fram í gær og þar sungu þau Friðrik Ómar og Regína Ósk sig inn í loka­keppn­ina líkt.

Þetta er í 53. sinn sem keppn­in er hald­in, og keppn­in í ár er sú stærsta hingað til. 43 þjóðir sendu lag í keppn­ina. Tveim­ur undan­keppn­um er nú lokið  og er nú ljóst hvaða 25 þjóðir muni berj­ast um Evr­óvi­sjón-titil­inn í ár. 

Friðrik Ómar og Regína Ósk segja að stuðning­ur þjóðar­inn­ar skipti gríðarlega miklu máli og þakka fyr­ir þá góðu strauma sem hafa komið frá Íslandi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þetta er góður dagur til fjáröflunar. Sú mikilvægasta varðar hvaða eiginleika þú þarft að rækta með þér eða þróa til þess að ná markmiði þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þetta er góður dagur til fjáröflunar. Sú mikilvægasta varðar hvaða eiginleika þú þarft að rækta með þér eða þróa til þess að ná markmiði þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant