Eurovision: Allt nema 16.

„Það var alveg með ólíkindum hvað margir sungu falskt í gær [í fyrradag] og ég sagði við mitt fólk að ef Ísland kemst ekki áfram núna, þá er nú bara eitthvað að,“ segir Eiríkur Hauksson sem fylgdist með keppninni í Noregi.

„En fyrst við erum loksins komin upp úr þessari undankeppni þá held ég að það sé um að gera að vera bjartsýnn, og stefna á topp tíu.“

Þegar Eiríkur er spurður að því í hvaða sæti Ísland muni lenda segist hann vona umfram allt að lagið hafni ekki í hinu alræmda 16. sæti.

„En ég segi að við lendum í sjötta sæti,“ segir söngvarinn sem gerir ráð fyrir að Svíar muni ná langt. „Mér finnst lagið að vísu ekki gott, en Charlotte Perrelli hefur unnið áður, og það hefur mikið að segja.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir