Eurovision: Allt nema 16.

„Það var al­veg með ólík­ind­um hvað marg­ir sungu falskt í gær [í fyrra­dag] og ég sagði við mitt fólk að ef Ísland kemst ekki áfram núna, þá er nú bara eitt­hvað að,“ seg­ir Ei­rík­ur Hauks­son sem fylgd­ist með keppn­inni í Nor­egi.

„En fyrst við erum loks­ins kom­in upp úr þess­ari undan­keppni þá held ég að það sé um að gera að vera bjart­sýnn, og stefna á topp tíu.“

Þegar Ei­rík­ur er spurður að því í hvaða sæti Ísland muni lenda seg­ist hann vona um­fram allt að lagið hafni ekki í hinu al­ræmda 16. sæti.

„En ég segi að við lend­um í sjötta sæti,“ seg­ir söngv­ar­inn sem ger­ir ráð fyr­ir að Sví­ar muni ná langt. „Mér finnst lagið að vísu ekki gott, en Char­lotte Per­relli hef­ur unnið áður, og það hef­ur mikið að segja.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir