Rússar unnu Eurovision

Rússneski söngvarinn Dima Bilan vann Eurovisionkeppnina.
Rússneski söngvarinn Dima Bilan vann Eurovisionkeppnina. AP

Rússneski söngvarinn Dima Bilan vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Eurovision með 272 stigum í kvöld. Bilan söng lagið Believe að þessu sinni en með honum dansaði skautadansarinn Jevgení Plushenko. Bilan varð í öðru sæti í keppninni fyrir tveimur árum. 

Í öðru og þriðja sæti urðu lögin frá Úkraínu og Grikklandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar