Jackson í hjólastól

Michael Jackson.
Michael Jackson. Reuters

Popparinn Michael Jackson mætti til bardagakeppni um helgina í hjólastól. Jackson var þó ekki mættur til að keppa heldur fylgjast með, en keppnin er kölluð Ultimate Fighting Championship og var haldin í Las Vegas. Jackson reyndi að fara huldu höfði, með frakka vafðan um sig og andlitið og sólgleraugu en þó báru menn kennsl á hann. Keppnin var haldin í MGM Grand-hótelinu og fylgdist Jackson með Tito Ortiz, unnusta klámstjörnunnar fyrrverandi Jennu Jameson, tapa fyrir Lyoto Machida. Í Ultimate Fighting Championship reyna menn með sér og beita ólíkum bardagaaðferðum eða sjálfsvarnarlistum.

Að keppni lokinni sótti Jackson fimmtugsafmælisteiti hönnuðarins Christian Audigier og hélt stutta ræðu honum til heiðurs. Jackson sagði Audigier konung tískunnar, hvorki meira né minna. Af öðrum frægum í boðinu má nefna Pamelu Anderson og Britney Spears.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup