Jolie orðin léttari

Brad Pitt og Angelina Jolie í Cannes.
Brad Pitt og Angelina Jolie í Cannes. Reuters

Bandaríska leikkonan Angelina Jolie eignaðist tvíbura í dag. Að sögn sjónvarpsþáttarins Entertainment Tonight eignaðist Jolie börnin í Frakklandi, en þangað kom hún nýlega vegna kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. 

Sjónvarpsþátturinn vitnaði í heimildarmann, sem sagður var þekkja vel til Jolie og leikarans Brad Pitt, sambýlismanns hennar. Ekki hefur fengist staðfesting á þessum fréttum enn.

Fyrir eiga þau Jolie og Pitt fjögur börn á aldrinum 2 til 6 ára. Fjölskyldan flutti nýlega inn í byggingu í franska þorpinu  Correns í Provença héraði í suðurhluta Frakklands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar