Tindersticks til Íslands

TIndersticks
TIndersticks

Hljómsveitn Tindersticks mun halda tónleika á Nasa þann 11. september nk. Miðasala hefst á sölustöðum midi.is þriðjudaginn 10. júní nk. Samkvæmt upplýsingum frá tónleikahaldara.

Hljómsveitin Tindersticks  var stofnuð í Nottingham árið 1991. Fyrsta plata sveitarinnar Tindersticks,  kom út árið 1993 en samtals hefur sveitin gefið út hljómdiska. Sá nýjasti nefnist The Hungry Saw.

Sveitin tók sér pásu í nokkur misseri árið 2004 og hefur ekki haldið marga tónleika síðan. Söngvari sveitarinnar Stuart Staples hóf um svipað leyti  sólóferil. Eftir tónleika í Barbican Centre árið 2006, þar sem þeir fluttu Tinderstics II í heild sinni, ákváðu þeir félagar að tími væri komin á nýja plötu og tónleikaferð í kjölfarið. Platan kom út í apríl og þykir hrárri en fyrri verk sveitarinnar en hin angurværi tónn svífur enn yfir vötnunum, að sögn Gríms Atlasonar sem stendur á bak við komu sveitarinnar til Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir