Tatum O'Neal staðin að kókaínkaupum

Tatum O'Neal.
Tatum O'Neal. Reuters

Lögregla í New York segir, að bandaríska kvikmyndaleikkonan Tatum O'Neal hafi verið handtekin eftir að hún var staðin að því að kaupa kókaín nálægt heimili sínu á Manhattan. 

Þetta gerðist á sunnudagsmorgun. O'Neal, sem er 44 ára, hefur verið ákærð fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum.

Tatum O'Neal er dóttir leikarans Ryans O'Neal. Hún fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Paper Moon þegar hún var aðeins 10 ára. Hún leikur nú í sjónvarpsþáttunum Rescue Me.

O'Neal hefur fjallað um fíkniefnavandamál sín í sjálfsævisögu, sem nefnins A Paper Life.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir