Vann til gullverðlauna á Hawaii

Gunnar Nelson.
Gunnar Nelson.

Gunnar Nelson, bardagaíþróttamaður, vann til gullverðlauna á Opna meistaramótinu í brasilísku jiu Jitsu á Hawaii í nótt. Gunnar keppti í erfiðasta flokknum í mótinu í -80 kílóa þyngdarflokki.

Flokkur Gunnars var ekki mjög fjölmennur en hann sigraði andstæðing í fyrstu glímunni, sem var talinn einna sigurstranglegastur á mótinu.

Gunnar vann einnig opna írska meistaramótið í brasilísku brasilísku jiu jitsu í október á síðasta ári, bæði í sínum þyngdarflokki og í opnum flokki. Ekki var keppt í opnum flokki á mótinu á Hawaii í nótt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir