Yoko Ono tapar máli gegn kvikmyndaframleiðendum

Yoko Ono.
Yoko Ono. Reuters

Yoko Ono, ekkja Johns Lennon, hefur tapað máli fyrir dómstóli gegn framleiðendum kvikmyndar sem notuðu lag Lennons, Imagine í mynd sinni.  Krafðist Yoko þess að notkun lagsins yrði bönnuð.

Yoko fór í mál við framleiðendur myndarinnar „Expelled: No Intelligence Allowed" og sagði þá hafa notað hluta úr laginu á hennar leyfis.  Dómari úrskurðaði að framleiðendurnir nytu verndar „fair use"
lagaákvæðisins, sem leyfir notkun hluta af höfundaréttarvörðu efni án leyfis höfundar, undir ákveðnum kringumstæðum. 

Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum í apríl en umfjöllunarefni myndarinnar er svokölluð vitshönnunarkenning, sem gefur til kynna að sköpun heimsins sé flóknari en útskýringar þróunarkenningarinnar segja til um.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir