Federline útnefndur „faðir ársins“

Kevin Federline.
Kevin Federline. AP

Kevin Federline hefur verið sæmdur nafnbótinni „faðir ársins.“ Það var næturklúbburinn Prive í Las Vegas sem veitti honum þennan heiður. Kevin á sem kunnugt er tvo drengi með Britney Spears.

Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Kevin fær viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í föðurhlutverkinu. Tímaritið Details útnefndi hann „föður ársins“ ásamt Larry Birkhead, barnsföður og fyrrverandi kærasta Önnu Nicole Smith.

Tímaritið sagði að Kevin og Larry væru fulltrúar „nýja pabbans, sem er þátttakandi. Hann fer með börnin í stórmarkaðinn, skreytir herbergin þeirra, og hagar jafnvel starfsframa sínum eftir þeirra þörfum.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup