Sterkbyggðu fegurðardísinni hrósað

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Haukur Ingi Guðnason á frumsýningu Astrópíu
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Haukur Ingi Guðnason á frumsýningu Astrópíu mbl.is/Sverrir

Kvikmyndin Astrópía fær ágæta dóma í Variety, fagriti kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood. Myndin er sögð litrík og hugvitssemin ríkjandi þegar skapaðir eru mismunandi heimar veruleika og fantasíu.

Gagnrýnandi hrósar Ragnhildi Steinunni og talar um sterkbyggða fegurðardís sem „kemur sterk inn í sínu fyrsta hlutverki, sem er í mörgu nokkurs konar skopmynd af sjónvarpssjálfi hennar“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar