Nýr Sherlock Holmes fyrir nýja kynslóð

Guy Ritchie ásamt eiginkonunni, Madonnu
Guy Ritchie ásamt eiginkonunni, Madonnu Reuters

Guy Ritchie hef­ur samþykkt að skrifa hand­ritið og leik­stýra nýrri mynd um æv­in­týri spæj­ar­ans mikla Sher­lock Hol­mes sem Warner Bros.-kvik­mynda­verið hyggst fram­leiða. Ritchie mun taka við leik­stjóra­starf­inu af Neil Mars­hall, sem leik­stýrði meðal ann­ars mynd­um á borð við The Descent og Dooms­day.

Kvik­mynd­in mun vera byggð á vænt­an­legri teikni­mynda­sögu Li­o­nels Wigrams en í þeirri sögu er per­sóna Sher­locks sett í aðeins nú­tíma­legri bún­ing þar sem ein­blínt er meira á has­ar­inn held­ur en heila­brot­in. Til að mynda verður lögð meiri áhersla á skylm­inga­hæfi­leika og hne­fa­leikak­unn­áttu kapp­ans.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka