Enginn grís hjá Glitni

Ungur maður ætlaði nýlega að hefja sparnað en þegar hann hugðist fá sparibauk hjá Glitni voru þeir allir búnir. „Svo virðist sem viðskiptavinir Glitnis hafi tekið sparnaðaraðgerðir bankans sér til fyrirmyndar, svo rækilega að umframeftirspurn var eftir sparibaukum bankans,“ sagði Már Másson, upplýsingafulltrúi Glitnis, og hann bætti við, að ekki væri um að ræða sparnaðaraðgerð og krakkar með slíka bauka væru ávallt velkomnir. | andres@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir