Bubbi Morthens gekk í það heilaga

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens gekk að eiga unnustu sína, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Reynivallakirkju í Kjós og í kjölfarið var blásið til veislu í félagsheimili Ungmennafélagsins Drengs. Fleira var þó um að vera hjá Bubba um helgina, því kappinn fagnaði 52 ára afmæli sínu á föstudaginn, en sama dag fagnaði hann útgáfu nýjustu hljómplötu sinnar, Fjórir naglar, með tónleikum í Borgarleikhúsinu. Að sögn Bubba var helgin „bæði frábær og fullkomin“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka