Bubbi Morthens gekk í það heilaga

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens gekk að eiga unnustu sína, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Reynivallakirkju í Kjós og í kjölfarið var blásið til veislu í félagsheimili Ungmennafélagsins Drengs. Fleira var þó um að vera hjá Bubba um helgina, því kappinn fagnaði 52 ára afmæli sínu á föstudaginn, en sama dag fagnaði hann útgáfu nýjustu hljómplötu sinnar, Fjórir naglar, með tónleikum í Borgarleikhúsinu. Að sögn Bubba var helgin „bæði frábær og fullkomin“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástin er farin að líkjast ferð í parísarhjóli. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Réttu fram sáttahönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástin er farin að líkjast ferð í parísarhjóli. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Réttu fram sáttahönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Loka