Stemmning á tónleikum Whitesnake

David Coverdale í Laugardalshöllinni.
David Coverdale í Laugardalshöllinni. mbl.is/Golli

David Coverdale og félagar hans í bresku hljómsveitinni Whitesnake héldu tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi og var mikil stemmning í húsinu eins og oftast þegar þrautreyndar rokksveitir spila.

Whitesnake var ein af stærstu glysrokksveitum heims á níunda áratug síðustu aldar en lítið bar á henni á tíunda áratugnum. Hún var hins vegar endurvakin árið 2002 og hefur starfað síðan. Coverdale  var um tíma í  hljómsveitinni Deep Purple.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka