Áhugi erlendis frá

Nokkuð er um að útlendingar leggi inn fyrirspurn hjá Icelandair um fyrirhugaða útitónleika Sigur Rósar, Bjarkar og Ólafar Arnalds. „Áhuginn á ferðum til landsins er alltaf til staðar, sérstaklega þegar Björk á í hlut,“ segir Guðmundur Óskarsson, forstöðumaður markaðssviðs Icelandair. Fyrirtækið hefur auglýst tónleikana í netklúbbi sínum. „Björk er mjög vinsæl erlendis og við notum öll tækifæri sem við fáum til að fá ferðamenn til landsins.“

Tónleikarnir fara fram í Laugardalnum 28. júní nk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar