Bandaríska söngkonan Mariah Carey hefur hætt við að halda annað brúkaup sitt og Nick Cannon þar sem henni hefur ekki tekist að selja tímariti einkarétt á birtingu mynda frá atburðinum.
Carey og Cannon gengu í hjónaband á Bahamaeyjum í apríl en til hafði staðið að þau efndu til annarrar hjónavígslu og mikillar veislu eftir að heim var komið.
In Touch Weekly.