Carey hættir við annað brúðkaup

Mariah Carey kann vel við sig í sviðsljósinu
Mariah Carey kann vel við sig í sviðsljósinu AP

Bandaríska söngkonan Mariah Carey hefur hætt við að halda annað brúkaup sitt og Nick Cannon þar sem henni hefur ekki tekist að selja tímariti einkarétt á birtingu mynda frá atburðinum. 

Carey og Cannon gengu í hjónaband á Bahamaeyjum í apríl en til hafði staðið að þau efndu til annarrar hjónavígslu og mikillar veislu eftir að heim var komið.

In Touch Weekly.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar