Hathaway óttaðist hneyksli

Hathaway spjallar við unga aðdáendur á frumsýningu Smart spæjara í …
Hathaway spjallar við unga aðdáendur á frumsýningu Smart spæjara í fyrrakvöld. Reuters

Banda­ríska leik­kon­an Anne Hat­haway sleit sam­bandi sínu við ít­alska kaup­sýslu­mann­inn Raffa­ello Follieri um síðustu helgi vegna ým­issa hneykslis­mála sem hann er flækt­ur í. Er hún sögð hafa ótt­ast að meint lög­brot hans myndu hafa nei­kvæð áhrif á fer­il sinn.

Raffa­ello sæt­ir nú m.a. rann­sókn dóms­málaráðuneyt­is New York vegna gruns um mis­ferli í tengsl­um við góðgerðar­stofn­un sem hann rek­ur. Í fyrra var hann sakaður um að hafa greitt sam­starfs­manni sín­um með inni­stæðulausri ávís­un að upp­hæð 215.000 doll­ar­ar, en gaf sig svo fram við lög­reglu og greiddi skuld­ina.

Hat­haway virt­ist þó ekki láta þetta á sig fá í fyrra­kvöld er hún mætti til frum­sýn­ing­ar á nýj­ustu mynd sinni, Smart spæj­ara, í Los Ang­eles, ásamt meðleik­ara sín­um, Steve Car­ell.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Samræður við fjölskyldumeðlimi gætu farið úr böndunum í dag. Láttu aðra vita af því hvað þér þykir vænt um þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Samræður við fjölskyldumeðlimi gætu farið úr böndunum í dag. Láttu aðra vita af því hvað þér þykir vænt um þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir