Martha Stewart hættulegur glæpamaður?

Martha Stewart
Martha Stewart

Sjón­varps­kon­unni Martha Stew­art hef­ur verið synjað um leyfi til að heim­sækja Eng­land. Ástæðan er sú að Stew­art var dæmd til fang­elsis­vist­ar fyr­ir fjór­um árum. Talsmaður Stew­art sagði að hún elskaði Eng­land og vonaði að úr þessu máli yrði leyst sem fyrst. Til­gang­ur ferðar­inn­ar var ekki mjög grun­sam­leg­ur en hún ætlaði sér að halda ræðu í The Royal Aca­demy ásamt því að hitta ýmsa aðila úr tísku­brans­an­um.

Stew­art var dæmd fyr­ir að hindra rétt­vís­ina og því má deila um það hvort glæp­ur henn­ar telj­ist það al­var­leg­ur að ástæða sé til að halda henni frá Englandi. Svo má að sjálf­sögðu líka deila um hvort áhrif henn­ar á fólk séu góð eða slæm.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú hefur mikinn sjálfsaga og gerir stundum of miklar kröfur til sjálfs þín. Ekki sýna dómhörku, tjáskipti eru ruglingsleg núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú hefur mikinn sjálfsaga og gerir stundum of miklar kröfur til sjálfs þín. Ekki sýna dómhörku, tjáskipti eru ruglingsleg núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver