Martha Stewart hættulegur glæpamaður?

Martha Stewart
Martha Stewart

Sjónvarpskonunni Martha Stewart hefur verið synjað um leyfi til að heimsækja England. Ástæðan er sú að Stewart var dæmd til fangelsisvistar fyrir fjórum árum. Talsmaður Stewart sagði að hún elskaði England og vonaði að úr þessu máli yrði leyst sem fyrst. Tilgangur ferðarinnar var ekki mjög grunsamlegur en hún ætlaði sér að halda ræðu í The Royal Academy ásamt því að hitta ýmsa aðila úr tískubransanum.

Stewart var dæmd fyrir að hindra réttvísina og því má deila um það hvort glæpur hennar teljist það alvarlegur að ástæða sé til að halda henni frá Englandi. Svo má að sjálfsögðu líka deila um hvort áhrif hennar á fólk séu góð eða slæm.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir