Smart spæjari slær í gegn

Anne Hathaway og Steve Carell fara með aðalhlutverkin í Get …
Anne Hathaway og Steve Carell fara með aðalhlutverkin í Get Smart. Reuters

Kvik­mynd­in Get Smart með þeim Steve Car­ell og Anne Hat­haway í aðal­hlut­verki var vin­sæl­asta kvik­mynd­in í kvik­mynda­hús­um vest­an­hafs um helg­ina. Alls halaði mynd­in inn 39,2 millj­ón Banda­ríkja­dala í kass­ann en mynd­in bygg­ir á  vin­sæl­um sjón­varpsþátt­um frá sjö­unda ára­tugn­um um Smart spæj­ara.

Vin­sæl­ustu mynd­ir helgar­inn­ar vest­an­hafs:

1. Get Smart, 39,2 millj­ón­ir dala

2. Kung Fu Panda, 21,7 millj­ón­ir dala

3. The Incredi­ble Hulk, 21,6 millj­ón­ir dala

4. The Love Guru, 14 millj­ón­ir dala

5. The Happ­en­ing, 10 millj­ón­ir dala

6. Indi­ana Jo­nes and the Kingdom of the Crystal Skull, 8,4 millj­ón­ir dala

7. You Don't Mess With the Zoh­an, 7,2 millj­ón­ir dala

8. Sex and the City, 6,5 millj­ón­ir dala

9. Iron Man, 4 millj­ón­ir dala

10. The Stran­gers, 1,9 millj­ón­ir dala

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Einbeittu þér að því að hækka innistæðuna í sköpunar-bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Einbeittu þér að því að hækka innistæðuna í sköpunar-bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son