Engin kreppa

00:00
00:00

Það er ekk­ert kreppu­hljóð í reiðhjóla­kaup­mönn­um þessa dag­ana. Þeir segja að sal­an í sum­ar hafi verið meiri en í fyrra, og hækk­andi bens­ín­verð dreg­ur ef­laust ekki úr henni.

Þessu sam­fara hef­ur sú breyt­ing orðið, sagði Bragi Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Marks­ins, að nú er hlut­falls­lega meira af eldra fólki í hópi viðskipta­vina.

Það má hafa til marks um aukna notk­un á reiðhjól­um, að nú er meira orðið að gera á viðgerðar­verk­stæðum en áður, seg­ir Jón Þór Skafta­son, aðstoðar­versl­un­ar­stjóri í Ern­in­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell