Nýtt Jackson-barn á leiðinni?

Janet Jackson
Janet Jackson Reuters

Tón­listar­fram­leiðand­inn Jermaine Dupri hef­ur til­kynnt fjöl­miðlum að hann hyggi nú á barneign­ir með Janet Jackson en þau hafa verið par til fjölda ára. Dupri sagði að þau myndu byrja að reyna þegar tón­leika­ferðalagi Jackson lýk­ur í haust.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka