Vill helst horfa á Beðmálin með kærastanum

Elton John og David Furnish.
Elton John og David Furnish. Reuters

Dav­id Furn­ish seg­ir að sín helsta kvöld­skemmt­un heima­fyr­ir sé að horfa á Beðmál í borg­inni og borða ristað brauð með bökuðum baun­um í fé­lags­skap við kær­ast­ann sinn, sir Elt­on John.

Furn­ish viður­kenn­ir að vera al­ræmt sam­kvæm­isljón, en kveðst engu að síður njóta þess að eiga nota­lega kvöld­stund eins og að fram­an er lýst. Furn­ish og sir Elt­on hafa verið sam­an í 15 ár.

„Það sem okk­ur þykir skemmti­leg­ast af öllu er að ná í kass­ann með heild­ar­út­gáf­unni af Beðmál­un­um ... og horfa á sex þætti í röð og borða ristað brauð með bökuðum baun­um. Þá finnst okk­ur við vera í himna­ríki,“ sagði Furn­ish við The Daily Tel­egraph.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú hefur fengið starf sem krefst mikillar ábyrgðar og elju af þinni hálfu. Skilyrðin eru hagstæð á næstunni til að blómstra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú hefur fengið starf sem krefst mikillar ábyrgðar og elju af þinni hálfu. Skilyrðin eru hagstæð á næstunni til að blómstra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son