Redmond O'Neal dæmdur

mbl.is/Júlíus

Redmond O'Neal, sonur leikaranna Farrah Fawcett og Ryan O'Neal, játaði í gær fyrir dómi í Malibu að vera með heróín og fleiri fíkniefni í fórum sínum. Hann játaði einnig að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.

O'Neal, 23 ára, var stöðvaður af lögreglu í Malibu í Kaliforníu þann 26. janúar sl. fyrir of hraðann akstur. 

Var hann dæmdur til þess að greiða 1.700 dali í sekt og sendur í eiturlyfjameðferð. Var honum ekki gerð önnur refsing nú og verður ekki ef hann heldur skilorð næstu þrjú árin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur unnið vel og skipulega og hefur nú lokið verkefni þínu í tæka tíð. Einhverra hluta vegna veita samstarfsmenn þér einstaklega mikinn stuðning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur unnið vel og skipulega og hefur nú lokið verkefni þínu í tæka tíð. Einhverra hluta vegna veita samstarfsmenn þér einstaklega mikinn stuðning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar