Sigur Rós lofuð

Sigur Rós á sviði
Sigur Rós á sviði mbl.is/Eggert

Ný plata Sigur Rósar prýðir nú forsíðu safnvefjarins metacritic.com, en hann færir til bókar gagnrýni frá helstu fjölmiðlum hvað tónlist, kvikmyndir, bækur o.fl. varðar. Sigur Rós stendur nú í 82% sem telst afar gott og er mærð af flestum málsmetandi tónlistarritum.

Menningarblaðauki Sunday Times lýsir plötunni t.d. sem undursamlegri og gagnrýnandi Guardian getur vart á heilum sér tekið, gefur plötunni fullt hús stiga og segir plötuna, „fallega... fullkomna“.

Gulldrengirnir bera því nafn með rentu, nú sem áður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård