Winehouse syngur fyrir Mandela

Mörg þúsund manns komu saman í Hyde Park á tónleika sem haldnir voru í tilefni af níræðisafmæli Nelsons Mandela. Meðal flytjenda á tónleikunum var Amy Winehouse.

Einnig steig á svið Jerry Dammers, sem skipulagði tónleika 1988 til stuðnings Mandela, sem þá sat í fangelsi í Suður-Afríku.

Tóku áheyrendur undir í lagi Dammers, „Free Nelson Mandela,“ sem var helsti baráttusöngur breskra andstæðinga aðskilnaðarstefnunnar í S-Afríku á níunda áratugnum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar