Amy slær til aðdáanda

Amy með tyggigúmmí á Glastonbury í gær.
Amy með tyggigúmmí á Glastonbury í gær. Reuters

Amy Winehouse olli nokkru uppnámi á Glastonbury tónlistarhátíðinni í gær þegar hún virtist slá til aðdáanda. Talsmaður hennar sagði að einhver hefði reynt að grípa í hárið á henni og hún hefði brugðist við með því að slá til hans.

Winehouse kom fram í um klukkustund á hátíðinni, og var þetta í fyrsta sinn í sjö mánuði sem hún heldur konsert í fullri lengd í Bretlandi. Talsmaður hennar sagði að um 75 þúsund manns hefðu hlýtt á hana, og skipuleggjendur hátíðarinnar hafi sagt að aldrei hefðu svo margir verið þar saman komnir.

Umrætt atvik má sjá á fréttavef BBC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir