Vélmenni á toppinn vestanhafs

Lítið vélmenni sló í gegn í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Alls skilaði WALL-E 62,5 milljónum dala í kassann en kvikmyndin Wanted, þar sem Angelina Jolie er í aðalhlutverki var önnur vinsælasta kvikmyndin og skilaði hún 51,1 milljón dala í kassann.

1. WALL-E, 62,5 milljónir dala

2. Wanted, 51,1 milljón dala

3. Get Smart, 20 milljónir dala

4. Kung Fu Panda, 11,7 milljónir dala

5. The Incredible Hulk, 9,2 milljónir dala

6. The Love Guru, 5,4 milljónir dala

7. Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, 5 milljónir dala

8. The Happening, 3,9 milljónir dala

9. Sex and the City, 3,8 milljónir dala

10. You Don't Mess With the Zohan, 3,2 milljónir dala

WALL-E
WALL-E Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar