Með suð í eyrum í fimmta sæti

Umslag nýju Sigur Rósar plötunnar
Umslag nýju Sigur Rósar plötunnar mbl.is

Hljómsdiskur SigurRósar, Með suð í eyrum, er í fimmta sæti breska breiðskífulistans sem birtur var í gær. Í fyrsta sæti listans er nýjasta hljómplata Coldplay en Duffy er í öðru sæti listans. Neil Diamond er í því þriðja og Darren Styles í því fjórða. Með suð í eyrum kom úr formlega þann 23. júní sl. og hefur fengið góða dóma víðast hvar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar