Paul Simon með tónleika á morgun

Paul Simon.
Paul Simon. Reuters

Tónlistarmaðurinn Paul Simon mun hefja hljómleikaferð sinni um heiminn með tónleikum í Laugardalshöllinni á morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til Íslands. „Ég hlakka mikið til. Ísland er staðurinn sem ég hlakka mest til að heimsækja á þesari ferð,“ sagði Simon.

 Paul Simon öðlaðist fyrst frægð þegar hann samdi lagið „The Sound of Silence“ í kjölfar morðsins á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Simon var þá tuttugu og þriggja ára. Á þessu ári verður hann sextíu og sjö ára og er alls ekki hættur tónleikaferðum. 

Þessi ferð Simons hefst hér á Íslandi á morgun, 1. júlí, og endar einum mánuði og hátt í tuttugu tónleikum seinna í Taormínu á Sikiley.

Hann segist ekki geta staðið lengi við á landinu og hefði gjarnan viljað geta skipulagt ferðina öðruvísi, en hann mun reyna að sjá jafnmikið og tíminn leyfir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir