Paul Simon með tónleika á morgun

Paul Simon.
Paul Simon. Reuters

Tón­list­armaður­inn Paul Simon mun hefja hljóm­leika­ferð sinni um heim­inn með tón­leik­um í Laug­ar­dals­höll­inni á morg­un. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kem­ur til Íslands. „Ég hlakka mikið til. Ísland er staður­inn sem ég hlakka mest til að heim­sækja á þes­ari ferð,“ sagði Simon.

 Paul Simon öðlaðist fyrst frægð þegar hann samdi lagið „The Sound of Si­lence“ í kjöl­far morðsins á John F. Kenn­e­dy Banda­ríkja­for­seta. Simon var þá tutt­ugu og þriggja ára. Á þessu ári verður hann sex­tíu og sjö ára og er alls ekki hætt­ur tón­leika­ferðum. 

Þessi ferð Simons hefst hér á Íslandi á morg­un, 1. júlí, og end­ar ein­um mánuði og hátt í tutt­ugu tón­leik­um seinna í Taormínu á Sikiley.

Hann seg­ist ekki geta staðið lengi við á land­inu og hefði gjarn­an viljað geta skipu­lagt ferðina öðru­vísi, en hann mun reyna að sjá jafn­mikið og tím­inn leyf­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason