Kate verður heima á jólunum

Kate Middleton
Kate Middleton Reuters

Kate Middlet­on, kær­asta Vil­hjálms Bretaprins, hef­ur hafnað boði Elísa­bet­ar Eng­lands­drottn­ing­ar um að halda jól með bresku kon­ungs­fjöl­skyld­unni ann­ar árið í röð. Þetta kem­ur fram á frétta­vef Berl­ingske Tidende.

Talið er að Kate og Vil­hjálm­ur ætli að op­in­bera trú­lof­un sín í apríl á næsta ári og að Kate vilji bíða þangað til með að tengj­ast kon­ungs­fjöl­skyld­unni nán­ari bönd­um. „Kate tel­ur það heiður að hafa verið boðið til Sandring­ham en hún veit að næstu jól verða lík­lega henn­ar síðustu jól með sinni eig­in fjöl­skyldu. Hún hef­ur því valið að vera með þeim," seg­ir ónefnd­ur heim­ild­armaður breska blaðsins Daily Mail.

Middlet­on mun þó koma til Sandring­ham á ann­an í jól­um og taka þátt í ár­leg­um jola­veiðum kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar þar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir