Paul Simon hélt tónleika í Laugardalshöll

Paul Simon í höllinni í kvöld.
Paul Simon í höllinni í kvöld. Árni Sæberg

Paul Simon hélt tónleika í Laugardalshöllinni í kvöld og voru tónleikarnir vel sóttir og hljómur góður í höllinni.  Paul hóf tónleikaferð sína um Evrópu í Laugardalshöllinni en hann sagði í samtali við Morgunblaðið um helgina að Ísland væri staðurinn sem hann hlakkaði einna mest til að heimsækja í þessari ferð. 

Paul Simon hefur verið í sviðsljósinu í meira en fjörutíu ár en hann öðlaðist fyrst heimsfrægð sem lagahöfundur og helmingur dúósins Simon and Garfunkel.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar