Björk aflýsir tónleikum

Björk Guðmundsdóttir á Náttúru tónleikum
Björk Guðmundsdóttir á Náttúru tónleikum mbl.is/Kristinn

Björk Guðmundsdóttir hefur aflýst tvennum næstu tónleikum sínum eftir Náttúrutónleikana sem voru haldnir um síðustu helgi. Fyrri tónleikarnir áttu að fara fram í Sheffield á Englandi, en hinir á tónleikahátíð í Hertfordshire. Ólíkar ástæður liggja að baki þess að aflýsa þurfti tónleikunum tveimur.

Á tónleikunum í Laugardal sagði Björk áhorfendum frá því hún ætti við eymsli í hálsi á stríða og á bjork.com kemur fram að læknar hafi ráðlagt henni að hvíla röddina. Ekkert verður því af tónleikunum í Sheffield í kvöld, sem reyndar höfðu áður verið færðir, en þau sem eiga miða fá þá endurgreidda.

Á heimasíðunni segir að Björk þyki það mjög leitt að þurfa að blása tónleikana af og biður hún miðakaupendur afsökunar.

Aðstaðan ekki nógu góð

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka