Will Smith telur sig alltaf hafa rétt fyrir sér

Will Smith, Jada Pinkett Smith ásamt börnum sínum, Jaden, Willow …
Will Smith, Jada Pinkett Smith ásamt börnum sínum, Jaden, Willow og Willard Christopher III Reuters

Jada Pinkett Smith, eiginkona leikarans Will Smith segir eiginmanninn alltaf sannfærðan um að hann hafi rétt fyrir sér og hann bendi fólki stöðugt á mistök sem hann er sannfærður um að það hafi gert.

Jada Pinkett Smith neitaði því hins vegar í viðtali við sjónvarpsþáttinn Extra að þau hjón hafi opnað skóla í tengslum við Vísindakirkjuna heldur sé skólinn hefðbundinn og nemendur hans af ólíkum trúarbrögðum.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar