Náði takmarkinu en tapaði hárinu

Logi Bergmann fær aðstoð áður en hann stígur á vespu …
Logi Bergmann fær aðstoð áður en hann stígur á vespu við Nesvöll, mbl.is/Árni Sæberg

„Nei nei, þú varst ekkert að vekja mig. Ég svaf út í morgun,“ sagði Logi Bergmann Eiðsson rámri röddu, skömmu eftir hádegi í gær, en hann fór 18 holur á 18 mismunandi völlum á 71 höggi á innan við sólarhring, til styrktar MND-félaginu.

Heppnaðist mjög vel

Hann lék með Ragnhildi Sigurðardóttur, margföldum Íslandsmeistara, gegn Eyfa og Þorsteini Hallgrímssyni, einnig margföldum Íslandsmeistara.

Logi tapaði holukeppninni og einnig hárinu, sem var hluti af veðmáli. „Þetta er ekta sveitaklipping, sem ég hef ekki skartað í um 30 ár held ég.“


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar