Ekki bílabíó heldur bílabrúðkaup

Bílabrúðkaup virðast hafa tekið við af bílabíóum ef marka má fréttir frá Svíþjóð. Meðal nýjunga hjá sænsku kirkjunni er að bjóða fólki upp á að ganga í það heilaga í bílum. Þrátt fyrir verðhækkanir á eldsneyti mættu yfir fimmtíu pör til þess að láta pússa sig saman í Vasterås í Svíþjóð.

Komu pörin alls staðar að og létu það ekki aftra sér að bíða í röð í klukkustund áður en þau gengu í það heilaga. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar